top of page

Um

Katrínu A. Sandholt

Ég heiti Katrín Sandholt og er menntaður aðhvarfsmeðferðarfræðingur eða regression therapist.

Ég hef einnig lokið mastersgráðu í Reiki og hef verið þekkt fyrir að grípa í Tarot annað slagið.

 

Lífin sem við höfum lifað eru margslungin og hafa öll sinn þátt í að gera okkur að betri og betri veru. Við eigum bæði stutt og löng líf,auðveld, erfið, hamingjusöm og óhamingjusöm. Allt er þetta hluti af ferli okkar í að læra og þroskast sem sálir. Stundum hafa atvik úr fyrri lífum hamlandi áhrif á okkar núverandi líf og skapa því einskonar hraðahindranir á leið okkar að því sem okkur var ætlað. Með fyrri lífs dáleiðslu má komast að þessum minningum og vinna þannig með afleiðingar þeirra.

Katrín A. Sandholt
bottom of page