top of page
6ba693e67aa04610bad07f76e2004cab.jpg

Heilunarlisti

Við skráningu á listann munt þú fá heilun og það verður fylgst með þér og þér send heilun áfram.

Þú skráir þig aðeins í eitt skipti og ert þá á listanum til frambúðar, ef þú vilt láta taka þig af listanum einhverra hluta vegna er velkomið að hafa samband.

Heilunin er unnin á orkustiginu, í háorku, hún er unnin mjúklega og í nokkrum skrefum til þess að þú verðir ekki fyrir truflun af orkunni.

Það er eðlilegt að upplifa þreytu þegar heilunin fer af stað, mjög gott að drekka duglega af vatni.

Við skráningu greiðir þú 4.000kr og ert þá á heilunarlistanum til frambúðar.

  • Facebook
  • Twitter
  • LinkedIn
  • Instagram
bottom of page