Þjónustur í boði
01.
Ég legg spil fyrir þig og sendi þér svo skriflega það sem kemur fram.
Yfirleitt legg ég eitt ár í einu, því að mínu mati er allt lengra en það enn óskrifað að mestu. Það er alveg sjálfsagt að skoða eitthvað sérstakt nánar, eins og ástarmál, peninga eða annað sem liggur þér á hjarta.
Ég notast við tarot spil og eigið innsæi.
Verð. 8.000kr
02.
Dáleiðsla tekur 1,5-2 klst per skipti og tek ég upp tímann.
Ég sendi svo hljóðskránna til þín eftir tímann.
Hægt er að bóka tíma í dáleiðslu með því að senda mér email á daleidsla@gmail.com
Verð. 25.000kr
03.
Vinn með heilandi háorku samhliða því að opna og hreinsa orkustöðvar líkamans. Ekki er þörf á að mæta til mín í þessa meðferð, ég vinn þetta í fjarvinnu ásamt því að senda þér svo skýrslu með upplýsingum um hvaða stöðvar var verið að vinna mest með.
Verð. 11.000kr
04.
Ég tek að mér allskyns ráðgjöf varðandi lífið og andleg málefni,
ég notast við innsæi og tengingu mína við alheiminn til þess.
Best er að senda mér skilaboð vegna tíma í ráðgjöf.
Verð. 15.000kr