top of page

Einföld rafbók með útskýringum fyrir hvert spil í Tarot stokknum!

 

Inniheldur lýsingu á hverju spili ásamt yfirlitsmynd með helstu upplýsingum og tengingum spilsins við frumefni, stjörnumerki og talnaspeki t.d.

 

Það eru einnig nokkrar einfaldar byrjendalagnir og útskýringar á hvernig má nýta þær. 


Aftast í bókinni er svo Tarot dagbók sem er gott að nota við að efla tæknina.

 

Bókin er á PDF formi, hægt að prenta eða skoða í síma/spjaldtölvu/tölvu.

Litla Bókin um Tarot

4.000krPrice
  • Athugið að þetta er rafbók og því aðeins til á tölvutæku formi.

    Þú færð sendan hlekk til þess að hala skjalinu niður eftir greiðslu.

bottom of page