top of page

Dáleiðsla & Orkuheilun

krystal-ng-PrQqQVPzmlw-unsplash.jpg

Um mig

Katrín Sandholt

Ég heiti Katrín Sandholt og er menntaður aðhvarfsmeðferðarfræðingur eða regression therapist.

Ég hef einnig lokið mastersgráðu í Reiki og hef verið þekkt fyrir að grípa í Tarot annað slagið.

 

Lífin sem við höfum lifað eru margslungin og hafa öll sinn þátt í að gera okkur að betri og betri veru. Við eigum bæði stutt og löng líf,auðveld, erfið, hamingjusöm og óhamingjusöm. Allt er þetta hluti af ferli okkar í að læra og þroskast sem sálir. Stundum hafa atvik úr fyrri lífum hamlandi áhrif á okkar núverandi líf og skapa því einskonar hraðahindranir á leið okkar að því sem okkur var ætlað. Með fyrri lífs dáleiðslu má komast að þessum minningum og vinna þannig með afleiðingar þeirra.

Katrín A. Sandholt
About
01.

Ég fæ hjá þér mynd af þér sem ég hef hjá mér við lesturinn. Ég fæ til mín ráð og upplýsingar um þig og komandi ár sem ég skrifa svo niður og sendi þér á emaili.

Þú getur beðið um að það sé eitthvað sérstakt skoðað eða fengið almenna spá.

02.

Tíminn byrjar á stuttu viðtali þar sem ég útskýri fyrir þér ferlið, þú getur þá líka sagt mér frá ef það er eitthvað sérstakt sem þú vilt skoða. Dáleiðslan hefst svo með leiddri djúpslökun.

03.

Ég notast við heilandi hároku samhliða því að hreinsa og opna orkustöðvar líkamans. Þessa meðferð vinn ég í fjarvinnu, því ekki nauðsyn að mæta til mín.

Services
Greinar eftir mig
bottom of page